Síðbúið áramótablogg

 

síðasta ár var bara alveg ágætt. Fór til Pólands og sá Varsjá. Byrjaði að sprikla í körfubolta aftur og hélt jól. Lifið heil.

Ummæli

Helgi sagði…
Skemmtilega sagt frá. Knappur stíll, en beinn og án málalenginga. Hressandi á fremur dulúðugan hátt, með brilljansins í önvegi. Bravó!
Nafnlaus sagði…
Framúrskarandi og hreint út sagt óaðfinnanleg frásögn.
Akureyri þakkar fyrir sig :)

Vinsælar færslur